Útgefið efni

Tilkynningar

04
febrúar

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir

Ágæta fulltrúaráð Birtu

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag, 4. febrúar og eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni. Þeir einu sem hafa kjörgengi eru þeir sem greiða til Birtu lífeyrssjóð.