Útgefið efni

Tilkynningar

30
nóvember

Desemberuppbót 2020

DESEMBERUPPBÓT 2020
Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miðast við fullt starf er:.
Almennum markaði er þ.e SA 94.000 kr. 1. des 2020
Orkuveita Reykjavíku 108.000 kr. 1. des 2020
Faxaflóahafnir 108.600 kr. 1. des 2020
Reykjavíkurborg 103.100 kr. 1. des 2020
Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisjóðs 94.000 kr. 1. des 2020
Sveitafélögin 118.750 kr. 1. des 2020