Útgefið efni

Tilkynningar

30
nóvember

Veiðikortið er komið inná Orlofshúsakerfið Frímann

Veiðikortið 2021


Nú er Veiðikortið 2021 að verða klárt til dreifingar. 
Bættt hefur verið við tveimur vatnasvæðum fyrir komandi veiðisumar, en það eru Frostastaðavatn að Fjallabaki og Laxárvatn í Dölum.  Fjöldi vatnasvæði verður því 36 á komandi tímabili.

Frímann félög fá kortið á kr. 7.100.- (var 6.300 í fyrra) en almennt útsöluverð er kr. 8.900 (var 7.900 í fyrra)

Þau félög sem vilja hafa kortið á lager hjá sér geta sent póst á %This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.?subject=Vei%C3%B0ikorti%C3%B0%202021" data-tooltip="From user's Google profile" data-tooltip-position="top">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og tilgreint fjölda korta sem þau óska eftir. 

Þau félög sem kjósa að hafa ekki lager af kortum geta sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og beðið um að setja kortið í sölu á orlofsvefnum. Tilgreina þarf verð til félagsmanna og punkta frádrátt ef við á.

Nánari upplýsingar um veiðikortið má finna á www.veidikortid.is