Útgefið efni

Tilkynningar

05
oktober

Takmarka aðgang að skrifstofum Sambands stjórnendafélaga, Brúar félags stjórnenda.

Við erum öll

almannavarnir

Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra. Til að

auðvelda heilbrigðiskerfinu að ráða við vandann er mikilvægt

að takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er.

( frá embætti Landlæknis og Almannavörnum )

Vegna faraldurs af völdum COVID-19 veirunnar, þá höfum við ákveðið að takmarka aðgang að skrifstofum Sambands stjórnendafélaga, Brúar félags stjórnenda og Brunabót og loka þeim tímabundið samkvæmt ráðleggingum yfirvalda. Við að sjálfsögðu erum á skrifstofunni og svörum síma og tölvupóstum.
Ef erindið er áríðandi eða ekki er hægt að leysa úr því með rafrænum hætti er hægt að hringja í síma:
553-5040 Samband stjórnendafélaga
562-7070 Brú félag sjtórnenda og
544-5070 Brunabót og starfsmaðurinn kemur fram
.