Útgefið efni

Tilkynningar

06
júlí

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli STF og sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í dag. 

Þátttakendur þurfa að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Þeir sem ekki eiga íslykil eða rafræn skilríki geta sótt um íslykil á Island.is (www.island.is) og valið um hvort þeir fái lykilinn sendan í heimabankann sinn eða með pósti á lögheimili sitt. Þjóðskrá Íslands stendur straum af kostnaði við að senda Íslyklana bæði í heimabankann sem og með pósti á lögheimili.

Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 mánudaginn 13. júlí 2020

Smelltu hér til að kjósa