Útgefið efni

Tilkynningar

23
mars

Við erum öll almannavarnir.

Við erum öll almannavarnir

Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra.

Til aðauðvelda heilbrigðiskerfinu að ráða við vandann er mikilvægtað takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er.( frá embætti Landlæknis og Almannavörnum )

Vegna faraldurs af völdum COVID-19 veirunnar, þá hefur STF ákveðið að takmarka aðgang að skrifstofu félagins og loka henni tímabundið samkvæmt ráðleggingum yfirvalda.

Við erum til staðar á skrifstofunni og svörum síma og tölvupóstum.

Ef erindið er áríðandi eða ekki er hægt að leysa úr því með rafrænum hætti er hægt að panta tíma hjá starfsmanni í síma 553-5040

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.