Útgefið efni

Tilkynningar

10
apríl

Samband stjórnendafélaga er 80 ára í dag 10.apríl 2018

Samband stjórnendafélaga fagnar 80 ára afmæli í dag 10 apríl 2018. 

Haldið er uppá afmælið með kaffi og kökum fyrir alla velunnara sambandsins og aðildarfélaga þess.

Til hamingju með afmælið öll sömul.Orlofsmynd 2017 

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.