Útgefið efni

Tilkynningar

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2020 til 2022.

Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.

Áhuasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn umsókn í formi útfyllst framboðseyðublaðs og senda það á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn 13. febrúar 2020.

Samkvæmt samþykktum Birtu lífeyrissjóðs (gr.5.9) hefur valnefnd m.a. þann yfirlýsta tilgang að tryggja að stjórn sjóðsins endurspegli fjölbreytni og breidd í hæfni, reynslu og þekkingu stjórnarmanna sem og að tryggja gagnsæi í málum um tilnefningu stjórarmanna.

Skjöl sem tilheyra kjöri launamanna í stjón Birtu.

Auglýsing sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu 22. janúar 

Eyðublað um framboð til setu í stjórn Birtu lífeyrissjóðs.

Starfsreglur valnefndar launamanna Birtu lífeyrissjóðs.

Í dag föstudaginn 10. janúar 2020 lokum við skrifstofu STF kl. 15:00. 

Ákveðið hefur verið að stytta opnumartíma skrifstofu frá og með föstudeginum 10. janúar 2020. 

Vegna vinnutímastyttingar.

Og verður þessi breyting á opnunartíminna til frambúðar.

Framkvæmdastjóri STF

Kæru félagsmenn! Hér fyrir neðan má lesa nýjustu úgáfu STF-tíðinda. 

 

    

1. TÖLUBLAÐ NÓVEMBER 2019

Skoða blað

  

Eldri útgáfur má nálgast með því að smella hér.

Orlofsmynd 2017Tilkynning til starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur.
Starfsfólk OR sem áttu rétt á, fengu núna 1.8.2019, kr. 100.000 eingreiðslu.
Samninganefnd STF.
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.