Útgefið efni

Hagnýtar upplýsingar

Samband stjórnendafélaga STF er aðili að Frímanns afslætti sem býður félagsmönnum upp á afsláttar- og fríðindakjör. Markmiðið er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum og þjónustu. Smeltu á myndina til að fara á afsláttarsíðu Frímanns.

logo frimann

 

Þann 1. janúar 2019 hækkaði upphæð  atvinnuleysisbóta í 279.720,- á mánuði miðað við 100% bótarétt.

Á heimasíðu fjármálaráðuneytisins er að finna upplýsingar um gjaldskrá vegna aksturs eigin bifreiða. 

Samband stjórnendafélaga, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Kennitala: 680269-7699

Sími: 553-5040 - Fax:568-2140 - stf@stf.is

Skrifstofa STF er opinn alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00
nema föstudaga þá lokar skrifstofan kl. 15:00.

Símatími skrifstofu STF er opinn alla virka daga
frá kl. 09:00 – 15:00.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.