Útgefið efni

Hagnýtar upplýsingar

24
júní

Afslættir félagsmanna

Samband stjórnendafélaga STF er aðili að Frímanns afslætti sem býður félagsmönnum upp á afsláttar- og fríðindakjör. Markmiðið er að geta boðið fleiri og betri afslætti í krafti fjöldans og að fyrirtæki sjái hag sinn í því að bjóða stækkandi hópi félagsmanna og fjölskyldum þeirra upp á afslátt af vörum og þjónustu. Smeltu á myndina til að fara á afsláttarsíðu Frímanns.

logo frimann

 
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.