Útgefið efni

Greinar

16
desember

Menntunarstyrkur til fyrirtækja.

Í reglugerð Starfsmenntasjóðs SA og STF er gert ráð fyrir að fyrirtæki sem greiða starfsmenntagjald til STF og hafi gert að lágmarki í sex mánuði af viðkomandi einstaklingi  geti sótt um styrk til sjóðsins ef verið er að endurmennta verkstjóra-/stjórnanda og gera að betri stjórnendum. Þetta hefur fallið í góðan jarðveg, nokkuð er um að fyrirtæki hafa nýtt sér þennan möguleika. Fyrirtæki sem það vilja geta senda námskrá námskeiðs og kennitölu þess sem sótt er um til STF.  Þar er umsóknin er metin hvort hún sé styrk hæf og henni svarað.  Eru forráðamenn fyrirtækja hvattir til að kynna sér þennan möguleika til endurmenntunar stjórnenda sinna.   

 Kristján Örn Jónsson,

Framkvæmdastjóri VSSÍ.