Útgefið efni

Fréttir

25
maí

Launahækkanir samkv. Samningi SA og STF 1.jan 2021 og 2022

Launabreytingar 

 

Launahækkanir samningsins eru allar í formi krónutöluhækkana á mánaðarlaun. Með mánaðarlaunum er átt við föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu.

Almenn hækkun mánaðarlauna fyrir fullt starf

1.janúar 2021   15.750- krónur

1.janúar 2022   17.250- krónur

 

Kjaratengdir liðir kjarasamninga hækka um 2,5% á sömu dagsetningum, nema um annað hafi verið samið. RemoteEarningsDice 1024x633