Útgefið efni

Fréttir

19
apríl

Ferðaávísun


Ferðaávísun

Flugleiðarhótelin sem innihalda Icelandair Hótel og Hótel Eddu eru nú komin inn í Ferðaávísun. 

Við bjóðum þau velkomin í hóp þeirra fjölmörgu gistimöguleika sem nú eru í boði í gegnum Ferðaávísun. 

Opið kort yfir úrval má finna á felag.is/kort en verð eru aðeins sýnileg á lokuðum vef hvers félags.

   

Við vonum að þessar upplýsingar nýtist ykkur. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða beiðnir þá endilega hafið samband við okkur með því að senda póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.