Útgefið efni

Fréttir

24
febrúar

STJÓRNENDANÁMIÐ ER BÚIÐ TIL MEÐ ÞARFIR VINNUMARKAÐARINS Í HUGA

STJÓRNENDANÁMIÐ ER BÚIÐ TIL MEÐ ÞARFIR VINNUMARKAÐARINS Í HUGA
Þegar Stjórnendanámið var búið til var leitað til stjórnenda og millistjórnenda til að fá þeirra skoðun á hvaða kunnáttu vantaði inn á vinnumarkaðinn. Þær niðurstöður voru notaðar til að búa til inntak námsins.
Við eigum í stöðugu samtali við vinnumarkaðinn og þróum okkur áfram samhliða honum. Allar upplýsingar er að finna inná  Heim - Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar (stjornendanam.is)  og líka á heimasíðu Háskólans á Akureyri.