Útgefið efni

Fréttir

24
júní

Kjarasamningar milli Ríkisins og STF lokið.

Kjarasamningar milli Ríkisins og STF voru undirritaðir 18. maí 2020. Atkvæðagreiðsla fór fram á meðal þeirra sem taka laun eftir þessum kjarasamningi sem lauk 29. maí kl. 16:00. Niðurstaðan var að 54.1 % tóku þátt í atkvæðagreiðslunni um kjarasamningana, Já sögðu 78.79%, nei sögðu 21.21%.

 

Kjarasamninginn er að finna á heimasíður STF https://www.stf.is/kjaramal/samningar