Útgefið efni

Fréttir

02
júní

Niðurstöður atkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn við Ríkissjóð lauk föstudaginn 29 maí. Alls voru 61 félagsmenn á kjörskrá. Af þeim tóku 54,1% afstöðu til kjarasamningsins.

Kjarasamningurinn er því samþykktur af hálfu félagsins.

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.