Útgefið efni

Fréttir

18
mars

Upplýsingar og samskipti vegna Covid-19

 Í ljósi þjóðfélagsaðstæðna þá viljum við minna félagsmenn okkar á að nýta og nota Heimasíðu STF https://www.stf.is/ eða hafa samband í síma 553 5040 (símatími er frá kl. 09:00 – 15:00.) til að eiga samskipti við skrifstofu Samband stjórnendafélaga.

Starfsfólkið biður félagsmenn að virða þær leiðbeiningar sem er að finna á

Ítarlegar upplýsingar um COVID-19 er að finna á vef landlæknis

Áhættumat og forvarnir vinnustaða vegna COVID-19 smithættu - Leiðbeiningar Vinnueftirlitsins

COVID-19 Handþvottur

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.