Útgefið efni

Fréttir

21
júní

Kosning er hafinn um nýjan kjarasamning STF og SA.

Kjaraml 2Kosning um kjarasamninga milli STF og SA er hafinn,
Allir félagsmenn sem fá send skilaboð í formi SMS og maili eru hvattir til að nýta sér atkvæða rétt sinn. þið einfaldlega skráið ykkur inn á linkinn stf.is/kosning og þá kemur upp gluggi þar sem þið notið íslykil eða rafrænskilríki.
Gangi ykkur vel.
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.