Page 2 - STF 0918-1 bæklingur Stjórnendafræðslan
P. 2

Vertu í stéttarfélagi stjórnenda sem stendur með

     þér í gegnum þykkt og þunnt - alveg til enda!
     Átt þú heima í Sambandi stjórnendafélaga?


     • Ef þú ert í stjórnunarstöðu hjá fyrirtæki eða starfsmaður sem stjórnar fólki og/eða viðamiklum
      verkefnum, þá áttu ekki alltaf samleið með undirmönnum þínum. Samband stjórnendafélaga
      er því réttur vettvangur fyrir þig.
     • Ef þú ert einyrki og stundar sjálfstæða atvinnustarfsemi styrkir það stöðu þína og fjárhagslegt
      öryggi á vinnumarkaði að ganga í stjórnendafélag.
     Hver er ávinningur af félagsaðild í STF?
                                                    Lögfræðiaðstoð
     • Samstaða og styrkur í félagi með fólki sem á sömu hagsmuna að gæta og þú, er í sömu stöðu
      og glímir við sömu úrlausnarefni í starfi.                     STF gefur félagsmönnum kost á að leita ókeypis ráðgjafar um lögfræðileg efni hjá lögfræðingi
     • Sterkari sjúkrasjóður en þekkist hjá öðrum stéttarfélögum.            sambandsins. Þjónusta þessi er hugsuð til þess að svara spurningum fólks af lögfræðilegum toga.
     • Lögfræðiráðgjöf og aðstoð.                            Hún getur snúist um flesta mannlega þætti en ekki einungis vinnutengd vandamál.
     • Dvöl í orlofsbústað.
     • Einstaklingsbundin og persónuleg þjónusta í samskiptum þínum við STF.           Orlofshús
     • Námskeiðahald/endurmenntun.
     • Öflugt félagsstarf einstakra félaga.                       Aðilarfélög STF eiga orlofseignir víðsvegar um landið. Miðað við önnur stéttarfélög eru tiltölulega
     • Trygging allan sólarhringinn. Samkvæmt kjarasamningum stjórnenda eru þeir tryggðir allan  fáir félagsmenn um hvert hús.
      sólarhringinn en flestir aðrir aðeins í vinnu og til/frá vinnustað.
                                                    Einstaklingsbundin þjónusta
         Einn öflugasti sjúkrasjóður landsins!
                                               STF leggur áherslu á að veita félagsmönnum aðildarfélaga sinna víðtæka og persónulega

     Sjúkrasjóður STF býður félagsmönnum í mörgum tilfellum meiri réttindi en sambærilegir sjóðir  þjónustu, í tengslum við starf þeirra og önnur réttindamál. Félagsmönnum býðst m.a. aðstoð við
     annarra félaga. Má þar nefna sjúkradagpeningagreiðslur í allt að eitt ár og sjúkraþjálfun,  að gera ráðningasamninga og aðstoð ef upp kemur ágreiningur á vinnustað.
     sjúkranudd og kírópraktorsmeðferð er greidd á móti Tryggingastofnun hjá löggildum aðilum.
     Styrkir eru einnig veittir til endurhæfingar og forvarna. Sjóðurinn greiðir dánarbætur vegna  Endurmenntun
     fráfalls félagsmanns, maka eða barns. Nýr félagsmaður tekur með sér áunnin réttindi úr fyrri sjóði
     og nýtur fullra bóta um leið og hann aflar aukinna réttinda.             STF veitir fjölbreytta námsstyrki. Samkvæmt samningum eiga stjórnendur kost á að viðhalda
     Sjúkrasjóður STF á íbúð í Lautasmára 5, Kópavogi, sem eingöngu er leigð út vegna veikindatilfella  menntun sinni og sérhæfingu. Sambandið leggur áherslu á stjórnunarmenntun og er í samstarfi við
     félagsmanna, maka eða barna undir 18 ára aldri á hans framfæri.           ýmsa aðila um þá þætti. Það hefur stuðlað að sérstöku námsframboði til stjórnenda.


   STF 1018-7 bæklingur almennur.indd  2                                                           26/03/2019  16:08
   1   2