Útgefið efni

Tilkynningar

06
febrúar

Starfs- og Menntunarsjóður STF.

Viti þið að allt starfstengt nám er styrkt úr Starfs- og Menntasjóði STF.

Allir millistjórnendur eru hvattir til að styrkja þekkingu og  stöðu sína með því að stunda endurmenntunar nám, í boði er mikil fjöldi af námi sem hentar öllum millistjórnendum, má þar nefna eitt öflugasta nám sem skrifað hefur verið fyrir millistjórnendur, en það er 100% fjarnám sem kennt er nú frá Háskólanum á Akureyri, kynnið ykkur námið með því að fara inná   https://www.simenntunha.is/stjornendanam;  eða hringja í síma 460 8088 og tala við Stefán Guðnason verkefnastjóra.

Stjórnendanámið er á vegum Starfsmenntasjóðs Samtaka averkstj rnarn mskei 600x400tvinnulífsins (SA) og Sambands stjórnendafélaga (STF) í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri. Starfsmenntasjóður Sambands stjórnendafélaga og Samtaka atvinnulífsins veitir allt að 80% styrk fyrir félagsmenn sína. Önnur stéttarfélög greiða í samræmi við réttindi sinna félagsmanna. 

Kynnið ykkur möguleika ykkar á stjórnendanámi. 

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.